sunnudagur, 29. mars 2020

Fleiri en 72000 hafa smitast og 6000 látnir á Ítalíu.

Hugmynd litla mannsins í USA að setja NY og nágranna ríki í ferðabann lá víð uppreisn þegnanna í þessum ríkjum þannig að hann dró þetta til baka.

Smit og dánartíðni í USA á eftir að hækka gríðarlega rétt eins og ósýnilegur heyji stríð við íbúa landsins og glámskygn um að lyf við malaríu muni bjarga miklu á meðan dánartala á Ítalíu fer yfir 10.000 markið og fjöldi eldri borgara að finnast látnir á heimilum sínum sem enginn vissi um.

Þetta hefur höggvið skarð í raðir lækna og lögreglumanna í fremstu víglínu.

Hvernig berum við slík válynd tíðindi til landa þar sem hundruðir þúsunda hafa látið lífið vegna stríðsrekstur ?

Það er einfaldlega ekki hægt að því við sjáum nema að öll vestræn ríki hætti strax að heyja stríð gegn þriðja ríki og kalli heri sína heim strax og leyfi stjórnum þessara ríkja að bera ábyrgð á þegnum sínum.

Við sögðum frá því fyrir þrem árum að trúarstríð yrði aldrei unnin með vopnaskarki þar sem engin geti tengt sig við hugsun á bak við þessi trúarbrögð og anga þar út frá.

Ef hægt er að loka fyrir ferðalög innan vestrænna ríkja þá er þeim ljúft að gera það sama við ríki á Afríku skaganum yfir til vestrænna ríkja án vopna skarks.

Við sjáum fyrir að nú þrengi svo að Palestínu að þeir hafi enga atvinna, mat né lyf, að stutt sé í alvarlega sjálfstæðis baráttu þessa þjóðflokks sem í raun þjóðarmorð hafi verið framið á með dyggri aðstoð vestræns ríkis.

Kannski verður þetta fólk að fá mál sitt tekið fyrir hjá Alþjóðadómstóllnum í Haag sem nýlega dæmdi Hollendinga fyrir slík morð fyrir áratugum síðan.

Beinum nú sjónum okkar að ykkar landi sem allir horfa á í forystu að milda álag á heilbrigðisyfirvöld.

Þetta þýðir ekki að sleppa við veiruna og þessar andlitsgrímur duga eingan vegin þar sem hún festist í fótum ykkar og smigur inn í öndunarfærin við fyrsta tækifæri.

Eitt skulu allar þjóðir heims hafa hugfast að angi vírussins drepur vegna eyðileggingu lungnavefjar eingöngu og við því duga engin lyf né bóluefni vegna fjölbreytileika hennar og verður bara illvigari.

Missið samt ekki kjarkinn og hugsið til þeirra sem vísvitandi hafa verið drepin á altari heimskunnar.

Gangið á Guðs vegum og hægt um gleðinnar dyr.

Þór Gunnlaugsson


____________________________________________________

GESTABÓK - Guestbook.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli