fimmtudagur, 2. maí 2019

Maður getur ekki annað en dáðst að æðruleysi mömmunnar.

Eflaust hefur einhverjum vöknað um augun varðandi viðtalið við hjónin með 3 ung börn og móðir þeirra sem er að fara á næstu vikum í það efra úr brjósstakrabba sem er að eyðileggja líkama hennar, og hefur að undanförnu reynt að undirbúa börnin eins vel og þau geta þegar stundin rennur upp.

Í dag er það biðin eftir stundinni, en ekkert er hægt að gera henni til lækninga.

Maður getur ekki annað en dáðst að æðruleysi mömmunnar að undirbúa korn ung börn sín fyrir það sem koma skal og minnka höggið.

Megi almættið styðja hana og styrkja og þessa kjörkuðu fjölsskyldu.

Þór Gunnlaugsson

Betri umgjörð þarf fyrir börn veikra foreldra


____________________________________________________

Farið inn á Gestabók, farið neðst á síðuna og skrifið ósk ykkar um að ég leiti eftir svörum við spurningum ykkar frá vinum okkar að handan.

Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .


GESTABÓK.