þriðjudagur, 2. janúar 2018

Hún vill deila þessari gleði sinni með öðrum.

For those who want to read the articles on this page, you can change their language by clicking the button on the right of the page ( G Välj språg )


Þetta er hún Rósa Andradóttir 17 ára Suðurnesjamær

sem fæddist blind á vinstra auga en eftir 2 heimsóknir að handan amk. getur hún nú notað venjuleg sólgleraugu með jafna sjón á báðum augum og að vonum mikil gleði að hægt hafi verið að gera við ónýta sjóntaugina, en eftir margar skoðanir lækna varð það niðurstaðan að hún gæti aldrei séð neitt með vinstra auganu. Hafa skal í huga að hún þarf að þjálfa miðjusetningu augans en þar sem var myrkur er nú ljós.

Hún vill deila þessari gleði sinni með öðrum og því er þetta sett fram.

Stefanía H. Sigurðardóttir Og ég get staðfest þetta, við Rósa Smiley heart erum skyldar.

Góðar stundir og sýnið hvort öðru umhyggju og velvilja.

Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu


____________________________________________________

Farið inn á Gestabók, farið neðst á síðuna og skrifið ósk ykkar um að ég leiti eftir svörum við spurningum ykkar frá vinum okkar að handan.

Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .


GESTABÓK.