mánudagur, 9. janúar 2017

Undarleg nótt.

Nóttin min í nótt var sérkennileg þar sem ég var alltaf að vakna fannst mér heyrast neyðarköll og í morgun kom í ljós hvaðan komu.

Þetta  er flóttafólkið undir plasttjöldum og enginn virðist gera ráðstafanir en ég las það í tölur fyrir áramót að fimbulfrost yrði víða í Evrópu og Scandinaviu, minus 40c víða um Rúmeniu og á Balkanskaganum.

Norðurparturinn hér  og Vestfirðir verða kaldir á köflum og heljarfrost í mars byrjun og munu kuldamet falla.

Það er ekki nóg þar sem fennt hefur yfir fjölda manns og ekkert í kortunum að stytti upp alvveg á næstunni.

BB þarf að beysla marga i sínum flokki sem telja sig  eiga stól við ráðherraborðið en að segja af sér þingmennsku og verða utanþingsráðherra er furðulegt fyrirbrigði enda fjölgað i flokknum með innköllun varamanns sem er ekki til eða hvað?? 

Góðar stundir og sýnið hvort öðru umhyggju og velvilja.

Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu


____________________________________________________

Farið inn á Gestabók, farið neðst á síðuna og skrifið ósk ykkar um að ég leiti eftir svörum við spurningum ykkar frá vinum okkar að handan.

Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .


GESTABÓK.