þriðjudagur, 3. apríl 2018

Gull, Reykelsi og Myrra.

Heilagur Kýrillus, erkibiskup í Alexandríu ( 376? - 444 ).

Hafaed prins og aðrir vitringar vitjuðu Jesú í fjárhús föður hans til að votta honum virðingu sína og gáfu Gull Reykelsi og Myrru.


Hafaed sést á málverkinu rétta fram sína gjöf Jósef stendur fyrir aftan Maríu, vitringarnir fjórir Kaspar, Melkíor og Baltasar og Hafaed prins af Persíu

Góðar stundir og sýnið hvort öðru umhyggju og velvilja.

Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu


____________________________________________________

Farið inn á Gestabók, farið neðst á síðuna og skrifið ósk ykkar um að ég leiti eftir svörum við spurningum ykkar frá vinum okkar að handan.

Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .


GESTABÓK.