mánudagur, 10. október 2016

Breytingar á þingi og fleyra gott.

Þegar þingi verður slitið núna, þá vil ég að breytingar verði gerðar á fyrirkomulagi við kosningar að það verði 2 hnappar í stað 4ura, já eða nei ekkert sitja hjá þannig að kjósendur sem völdu þá inn á þing geti rætt við þau á fundum og krafist svara.

Þá þýðir litið að hafa agalausan þingforseta eins og nú er, og hugsanlega hefði minnihlutin allur sem mætt hefði í þingsal krafist atkvæðagreiðslu um þingmál, og hugsa ég að þingforseti hefði hugsanlega orðið að verða við því, úr því að flokksmaður BB auglýsti framboðsfund, og fótum tróð Stjórnarskrána og regllur Alþingis, og hvað gerði þingforseti þegar hann birtist aftur??

Ekki neitt, of mikil gunga til að gefa honum skriflega áminningu hið minnsta.

Katrín Júlíusdóttir er að hætta á þingi en er samt að fara á alherjarfund í næstu viku.

Hvað ætlar hún að gera þar umboðslaus?

Er þetta sportreisa, í anda Utanrikisráðherra sem sendi Pál Pétursson í heimsreisu að skoða sendiráð þegar hann var að hætta.

Svona peningasukk í burtu.

Þá vil ég kaupa strax nýjan M.Bens sérsstaklega ætlaða þjóðhöfðingjum með óupptöldum öryggisbúnaði það er nú það minnsta og hann fengist á spottprís því að þeir vita að keppinauturinn Lexus skaffaði honum bíl síðast.

Góðar stundir og sýnið hvort öðru umhyggju og velvilja.

Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu


____________________________________________________

Farið inn á Gestabók, farið neðst á síðuna og skrifið ósk ykkar um að ég leiti eftir svörum við spurningum ykkar frá vinum okkar að handan.

Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .


GESTABÓK.