sunnudagur, 3. apríl 2016

Kæru lesendur ( Heilun og Kærleikur )

Ég hef verið að hugsa um útbreiðslu á efni síðunnar og hvort að allir sem hefðu áhuga vissu ekki af henni og færu því á mis við efni hennar og boðskap.

Þess vegna datt mér í hug hvort að þið sem lesið hana reglulega og telduð ykkur vita um einhverja sem misstu af að afrita heimasíðu línuna og senda áfram í tölvupósti til aðila sem þið þekkið og hefðu áhuga fyrir efninu sem gætu þá komist inn á síðuna og flett henni upp frá byrjun.

Góðar stundir og sýnið hvort öðru umhyggju og velvilja.

Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu

thorgu@internet.is

Skrifið sjálf um reynslu ykkar, og hvað ykkur finnst um það sem þið lesið hér í GESTABÓKINA.

GESTABÓK.