Góðir íbúar allra þjóða.
Við komum hér inn aftur um farveginn okkar þar sem fyrri viðvaranir okkar virðist hafi verið taldar léttvægar og fólk láti veiruna grimmu ekki hrella sig.
Hvað geta Ítalir sagt þegar 3.000 manns koma til okkar daglega og Frakkar eru komnir i öngstræti með gjörgæslu rými þegar um 80 manns bætast við daglega.
Það skal nú sagt að veiran hefur nú þegar margfaldast að afli bara við að fá breska afbrigðið inn en þá er eftir að bæta Brasiliu i hópinn og enn mun ástandið versna um allan heim og grimuskylda er góð og gild en nægir samt ekki.
Veiran lifir í um 48 klst á handriðum úr málmi og svipaðan tíma á fötum fólks og virðist kuldi eða hiti hafa lítil áhrif
Að búa á eyju eins og hér eru forréttindi í þessu ástandi dugar ekki til.
Vista þarf alla erlendis frá og skoða vel og það sama á við um aðra-heimshluta
Opnun skemmtistaða þar sem þúsundir koma saman daglega er misráðið og hættulegt, en við getum ekki stöðvað veiruna en i besta falli upplýst þjóðir heims og er það þeirra að ákveða hvað skuli gera
Lifið heil á ögurtimum
____________________________________________________
Þór Gunnlaugsson Heilunar og transmiðill
Ja þessar upplysinga eða viðvorannir að handan reyndust rettar og Kinverjar eru komnir i ongstræti með að viðurkenna ekki tilurð þessarar rannsoknarstofu i Whuan og 57 oðrum viða um heim sem fast við veirurannsoknir i hernaðarlegum tilgangi og notkunar a siðari stigum.
SvaraEyða