Búinn að líta á framtíðina m.v.fréttir dagsins um sölu á Arion og það hringja engar viðvörunarbjöllur hjá mér eftir að hafa skoðað fyrirtæki hans úti, og meira segja gömlu refirnir eru í viðskiptum við hann sem segir mér margt.
Hitt er annað mál að Saksóknarar sem voru með UBS bankann í skoðun vegna skattaskila með FSA í Bretlandi og hefur hann boðið bankastjórninni sekt upp á 1 billjón evra, án þess að viðkenna sekt og gera upp sínar skuldir.
Svara er að vænta fljótlega en stjórnin tekur illa í málið þar sem sektin er svo há.
Trump er tvöfaldur í roðinu eins og vanalega og efast ég um hæffni hans sem þjóðarleiðtoga.
Hann átti glimmrandi fund með Merkel eins og hann orðar það á tvitter, en andrúmsloftið hjá þýsku stjórninni er svört út í hann og stjórrnina í heild.
Hans aðalmál var að rétta út hendina og minna á skuldir þýskalands við USA sem hann vill að verði greiddar se fyrst.
Þar er um að ræða skuldir við SÞ og hliðarstofnanir sem þjóðverjar áttu að greiða meira í m.v.2% markið af þjóðarframleiðslu og svo vegna aukinna landvarna frá þeim fyrir þýskaland loftvarnarkerfi sem eru mjög dýr og fleira.
Efast að hún ræði meira við Trump en sé frekar í kortunum að hún láti Trump loka Ramsteein herflugvellinum og fara með öll tól og tæki til USA, en tugþúsundir þjóðverja myndu þá missa vinnuna við ýmiss störf á fugvellinum og kanski láta Tyrkir þá einnig loka herflugvellinum í Incelic em er aðeins minni en Ramstein sem er að stærð á við nokkra Keflavikurflugvelli í þátíð fyrir lokun.
Það sem er að gera út af við kallinn er smjaður við diplómata sem heimsækja hann en rakkar þá niður á twitter eða gerir grín.
Markaðir eru á fallandi fæti í Asiu, en mér sýnist bankakerfið okkar vera virushreinsað og heilbrigt og muni standa þetta af sér.
Græðgi smákónga í gistingu og mat gætu lagt mörg hótel á hliðina og 15% lækkun myndi hjálpa þeim mikið og ná í fleiri ferðalanga og hafa sömu innkomu af fleiri hausum, en þetta var ég búin að skrifa um áður gullgröft og 5 stjörnu hótel út í sveit.
Góðar stundir og sýnið hvort öðru umhyggju og velvilja.
Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu
____________________________________________________
Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .