fimmtudagur, 14. desember 2017

Hún verður ekki á vetur setjandi.

For those who want to read the articles on this page, you can change their language by clicking the button on the right of the page ( G Välj språg )


ÉG hef sett á blað fund sem ég hef átt með minum mönnum í ríki friðar og kærleika.

Ég spurði af gefnu tilefni um þessa nýju ríkistjórn, þá var svarið hún verður ekki á vetur setjandi ?


Mig hryllir við því að nú þurfi enn einar kostningar þar sem menn eru ekki sammála um neitt og eiga eftir að rífast eins og ég sé það.

Það er dapurlegt í litlu þjóðfélagi að geta ekki haldið friðinn því að við þurfum á því að halda að biðja þjóðina bónar sem kemur síðar?

Góðar stundir og sýnið hvort öðru umhyggju og velvilja.

Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu


____________________________________________________

Farið inn á Gestabók, farið neðst á síðuna og skrifið ósk ykkar um að ég leiti eftir svörum við spurningum ykkar frá vinum okkar að handan.

Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .


GESTABÓK.