Þjóðir heims verða að bíta ögn af hervöldum sínum og láta skynsemi ráða þar sem hætta á mistökum í upphafi vegna misskilnings er í hæstu hæðum þegar eitt veldið er með stóran hluta síns herveldis fast á landamærum annars og hótar á fundi með stjórnendum sínum að mæta með hörku allri ögrun vesturvelda.
Þá vofir yfir öllum þjóðum heims 5 bylgja nýs afbrigðis covic veirunnar í Indlandi þar sem 1 billjón ibúa býr þröngt og þvi eru smitin í hundruðum þúsunda á dag og við fáum til okkar 3000 sálir á dag sem ekki höfðu lífsvon svo skæður er vírusinn.
Mörg EU lönd loka alveg fyrir flug til sín frá næsta föstudegi frá þessum heimshluta.
Sjúkrahús eru yfirfull og súrefni er orðið af skornum skammti.
Ykkar litla land þarf að færa hættutölur í 0 í stað 700 því annars fáið þið þetta inn.
Bólusetning við þessari tegund í Indlandi er ekki nógu öflug og þvi auðveld smitun
Gangi ykkur vel með blessun okkar
____________________________________________________
Þór Gunnlaugsson Heilunar og transmiðill