sunnudagur, 3. apríl 2016

Kæru lesendur ( Heilun og Kærleikur )

Ég hef verið að hugsa um útbreiðslu á efni síðunnar og hvort að allir sem hefðu áhuga vissu ekki af henni og færu því á mis við efni hennar og boðskap.

Þess vegna datt mér í hug hvort að þið sem lesið hana reglulega og telduð ykkur vita um einhverja sem misstu af að afrita heimasíðu línuna og senda áfram í tölvupósti til aðila sem þið þekkið og hefðu áhuga fyrir efninu sem gætu þá komist inn á síðuna og flett henni upp frá byrjun.

Góðar stundir og sýnið hvort öðru umhyggju og velvilja.

Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu


____________________________________________________

Farið inn á Gestabók, farið neðst á síðuna og skrifið ósk ykkar um að ég leiti eftir svörum við spurningum ykkar frá vinum okkar að handan.

Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .


GESTABÓK.


Palmýra eru rústir einar en þar eru líka falin fólskuverk morðingja.

Palmýra eru rústir einar en þar eru líka falin fólskuverk morðingja, og sagt að fundist hafi 42 lík en þau eru yfir 100 þegar grafið verður á öðrum stað skammt frá.

Mannslíf eru einskis virði þarna á þessu svæði, þar sem villimenn ráða ferðinni nauðga smábörnum og varðliðar Vesturveldanna sem sendir voru íbúum til verndar, voru í engu betri en heimamenn hvað þetta varðar en hafa verið handsamaðir.

Ef þið látið hugann reika um Íran, Írak og svæðin þar í kring hafa hundruðir þúsunda týnst, og enginn veit deili á þeim en þegar uppgröftur byrjar á svæðinu munu hin mestu illskuverk mannkynsssögunnar koma í ljós.

Barnadauði er mikill víða í álfunni vegna hungurs og sjúkdóma, og Vestræn ríki telja sig þess um komin að fara þar inn til hjálpar en það er vonlaust verk á meðan lámarkshreinlæti er íbúum framandi svo sem þrif eftir hægðir sé nægjanlegt að nota berar hendurnar, enda engan pappir að fá og þurrka sér svo á grasbala og fara svo að vinna við að elda mat fyrir fjölskylduna.

Þetta eru smitleiðir álíka og Gangesfljótið sem er einhver mesti sorphaugur veraldar, og engur dettur í hug að ekki sé óhætt að fá sér vatnssopa úr fljótinu.

Likbrennsla á fljótsbökkum í hundruða vís daglega alla daga vikunnar, saurgerlar og allt blandast þetta saman og líkamsþvottur þykir sjálfsagður og það er þetta sem við erum að tala um varðandi hreinlæti, að kenna milljörðum manna að þvo sér um hendur upp úr eins hreinu vatni og hægt er að fá.

Sýkingar kvenna eru mjög algengar og enga aðstoð að fá, og þær verða að þjást fram í andlátið með gröftin í leggöngum vegna óhreininda sem dæmi og erfiðra sýkla sem þar grassera.

Við höfum reynt eftir bestu getu að koma að með hjálp, og beitt hvíta ljósinu við það verk.

Að fæða barn á þessum svæðum er konum lífshættulegt, ef barnið snýr ekki rétt aða annað kemur upp, að þá hafa menn gripið fram eggjárn og skorið barnið úr móðurinni og rippas saman svöðusár á eftir, en líkunar á að konan lifi þetta af eru nánast engar.

Menn skyldu spyrja sig hvort að ekki sé kominn timi til að færa út lífsbjörg fyrir þessa utangarðshópa, sem þurfa litið til að komast af aðallega garða fræ til að setja niður og vatn en það finnst ekki og fer þverrandi.

Iannan 20 ára verður literinn af hreinu drykkjarvatni orðinn 2-3 falt dýrara en bensin, svo miðað sé við nauðþurftir og þau ríki sem hafa gnótt af hreinu vatni eins og þið gætuð haft drjúga tekjulind af vatnssölu ef hófs sé gætt í verðlagningu.

Þið hafið fundið lykilinn að för Leifs Heppna og Vinlandsins, en það mun verða fornleifafræðingum gullnáma að grúska með það, enda fara þeir með virðingu um slík svæði og hafa okkar þakkir fyrir.

For those who will read the articles on this home page, can turn them into many languages by clicking on Välj språk (Trans Lait)

Góðar stundir og sýnið hvort öðru umhyggju og velvilja.

Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu


____________________________________________________

Farið inn á Gestabók, farið neðst á síðuna og skrifið ósk ykkar um að ég leiti eftir svörum við spurningum ykkar frá vinum okkar að handan.

Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .


GESTABÓK.