Við báðum farveginn um að koma inn núna enda mikið í húfi.
Skoðum fyrst Spán sem ekki lokaði aðgengi að neðanjarðarlestum frekar en Bretar, og þar kemur til fá bílastæði í borgunum eða þá eru þau lokuð og fólk er að reyna að komast til vinnu, lestarnar hafa verið troðnar og því sprenging í smitun og þá dauðsföllum .
Þetta á eftir að versna til muna á Spáni og kemur þar til stökkbreyttum stofni hættulegra afbrigðisins og hann mun herja illa í USA og einhverjar fréttir um að öll sjúkrahús í NY séu að fyllast.
Þar og í fleiri ríkjum USA mun nýi stofninn herja illa á íbúa og nú þegar hættulegri en á upprunastað í Wuhan í Kína og dánartala há en Spánn missti 18 íbúa á einum sólarhring.
Við líktum þessu við Svarta Dauða vírusinn 1918 en hún var svæðaskipt eftir úti hita.
Það þurfa allar þjóðir heims að leggja af lestarferðir og annan flutningsmáta.
Fyrir nokkrum árum fengum við spurningu frá okkar manni um stórar hvítar skellur á haffleti sjávar við ýmis ríki í Asíu og Afríku sem hann fékk í svefni en þetta eru sálir sýndar honum með táknrænum hætti án talna.
Lífið heil og varist smit en veiran nú eftir stökkbreytingu berst með vindi þegar hitinn er yfir 10c
Þór Gunnlaugsson
____________________________________________________