Þeir vara okkur við því að fara aftur á bak í timan til að finna sökudólga fyrir því sem miður hefur farið í þjóðlífi okkar, en það muni framkalla örvæntingu og í sumum tilfellum skelfingu þar sem ekki er stafur fyrir því sem borið er á borð almennings og þar undir liggja hætturnar.
Það sem satt er að hér verður bankahrun eins og við spáðum í lok síðasta árs, en það er ekki einskorðað við Ísland heldur eru það Danir sem eiga þann heiður og Chase bankinn í USA mun leggjast á hliðina vegna útlána á óvarlegan hátt til húsnæðiskaupa og allt upp í 90% lán eins og þið þekkið mæta vel og misstu mikið.
Það mun aldrei ganga upp að ein bankastofnun hér á landi sé svo valdamikil að hún hafi fjöregg fólks í skúffum sínum og geti gert nánast það sem þeim sýnist. Fólk mun ekki þola fleiri högg frá fjármálastofnunum nýstaðið á fætur eftir síðasta skell stórskuldugt.
Erlendis er það að segja að stærsti banki Asiu mun riða til falls í mars 2019 en kinverski seðlabankinn mun ausa fé í sína banka til að þeir leggist ekki á hliðina en eitt er vist að engar þjóðir heims hafa lært nokkuð frá síðusttu áföllum og áhættusækni mikil hjá þeim flestum.
Við höfum áður minnst á nýtt afbrigðði af flensuvirusnum nema að nú hefur henni tekist að stökkbreyta sér illilega og lífshættuleg.
Bóluefni við henni eru ekki til og ekki mun takast að framleiða bóluefni vegna þess hversu hættuleg hún er og á hinum vængnum sjáum við Ebólu faraldur sem byrjar í Asiu og drepur búfénað í fyrstu og mannfólkið er næst
Við sendum ykkur ljós að venju, og góðar kveðjur.
____________________________________________________
Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .