miðvikudagur, 4. júlí 2018

Takið eftir. Fyrirbænir og Heilun

Ég ætla að taka upp gamlan sið aftur, að fá handskrifaðar hjálparbeiðnir í lokuðu umslagi í póstkassann minn að Suðurlandsbrautt 68 a.

Sama gamla gjaldið er fyrir þessa þjónusu, og eins fyrir að koma sem er mjög áhrifrikt, samanber svarbréfin sem ég fæ óumbeðið, og sem gleður inn í hjartarótina.

Þór Gunnlaugsson
Suðurlandsbrautt 68 a
108 Reykjavík


Góðar stundir í hans heilaga nafni.


Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu


____________________________________________________

Farið inn á Gestabók, farið neðst á síðuna og skrifið ósk ykkar um að ég leiti eftir svörum við spurningum ykkar frá vinum okkar að handan.

Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .


GESTABÓK.