Ég bið alla þá sem vilja segja frá þeirri reynslu sem hann / hún fékk með hjálp að handan í gegn um bænina.
Þið getið skrifað þetta sjálf beint inn á GESTABÓK..
Þetta er gert í þeim tilgangi að þeir sem eru leitandi eftir hjálp, en hafa ekki fundið rétta staðinn geti hugsanlega eftir umsögn ykkar fundið hann hér.
Góðar stundir og sýnið hvort öðru umhyggju og velvilja.
Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu
____________________________________________________
Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .