þriðjudagur, 3. nóvember 2015

Já jörðin að gliðna í sundur.

Já jörðin að gliðna í sundur og sérfræðingar alveg rólegir yfir ástandinu í Wyoming í USA, þótt þeir hafi enga hugmynd um hva sé að ske.

Ég Baldur Bjarnason var að tala við Þór Gunnlaugsson á Skype í gærdag 2. nóv, og fór hann þá að tala um fellibyl sem myndi myndast á ( Gulf of Aden. Adenflóa ), sem gerist nánast aldrei en einn kom með 160km hraða og 500mm af vatni og skall á borgina og nærsveitir og hvergi hættur.

Þessa frétt má nú lesa á Visir.is:

Góðar stundir og sýnið hvort öðru umhyggju og velvilja.

Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu


____________________________________________________

Farið inn á Gestabók, farið neðst á síðuna og skrifið ósk ykkar um að ég leiti eftir svörum við spurningum ykkar frá vinum okkar að handan.

Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig. .


GESTABÓK.