For those who want to read the articles on this page, you can change their language by clicking the button on the right of the page ( G Välj språg )
Góðan dag elskurnar minar
Enn og aftur ætla ég að leggja út frá skrifum hins góða prests í Grafarvogskirkju að upplagi með ívafi almennt í þjóðfélagsumræðunna.
Ef að við erum alveg trú okkur sjálfum og spyrjum okkur spurningarinnar ? Fórst þú í kirkju sl.Sunnudag ?
Svörin eru líklega neikvæða nema einstaka eldri borgarar sem eru rólfærir mæta og það þekki ég úr Bústaðakirkju meðan ég starfaði þar.
Liklega má þakka Borgarstjórn Reykjavikur að hluta um þessa neikvæðu mætingu þar sem prestum er bannað aðgengi að leikskólum og síðan áfram upp skólastigann en fyrst og fremst leikskólum.
Þar byrja vandamál með foreldra minnihluta barna, í öðrum trúfélögum að gefa þeim ekki kost á að njóta uppfræðslu rétt eins og þau sæti refsingu Guðs ef þau leyfi slíkt illvirki.
Þessi kenning smitast inn í eldri kerfi um sameiningarfélög sem þurfa sérstök hús til bæna og þar með Múslimar sem banna konum að leggjast á tilbiðsluteppið ásamt karlmanni eða barni bara af því að sértrúarlög mæla svo fyrir en sannarlega ekki Biblia þeirra orð Muhammeðs spámanns.
Þess utan er þetta klárt brot á Stjórnarskrá og alm.hegningarlögum ef einhver vill skoða slíka aðgreiningu.
Ég sjálfur myndi ef ég tæki inn múslimatrú hafa minar bæna stundir og fylgjenda eftir andlægi spámannsins þar sem fjölskyldan er ein heild en ekki Scharialögum sem hafa sýnt á sér illilega hliðstæðu sem er kúgun, í sinni verstu mynd næstu hundrað árin sýnist mér.
Góðar stundir og sýnið hvort öðru umhyggju og velvilja.
Þór Gunnlaugsson
Heilunar og transmiðill
Er einnig á lækningasviðinu
____________________________________________________
Farið inn á Gestabók, farið neðst á síðuna og skrifið ósk ykkar um að ég leiti eftir svörum við spurningum ykkar frá vinum okkar að handan.
Þetta getur ekki orðið einfaldara að hafa samband við mig.
.
GESTABÓK.