Heilun og Kærleikur

Þessi Heimsíða er skrifuð af Þór Gunnlaugssyni, sem er
Heilunar og transmiðill.
Suðurlandsbrautt 68 B
108 Reykjavík
Iceland

þriðjudagur, 13. október 2015

Fundurinn var settur.

›
Upptaka af fundi í dag 28.10 2011. Fundurinn var settur en að þessu sinni gerði ég smá breytingu en hún felst í því að færa farveginn til...

Þú spyrð um sannleika varðandi orkustöðvarnar.

›
Góðar stundir 29.10.2011 Þær eru þarna, þær skipta líkamann ykkar og andlega líkamann verulegu máli. Hlutverk þeirra, þær hafa hver fyrir...

Transfundur 30 október 2011

›
Formáli: Þessi fundur er sá allra sterkasti sem ég hef átt kost á og í fyrsta skipti fann ég ískuldaa neðan hnés og kærleiksorkan sem ko...

Farðu inn á við.

›
1. nóv. 2011. Farðu inn á við, leitaðu alltaf inn á við þegar þú þarft að taka ákvarðanir og finndu hvað hjartað segir. Þið notið hjartas...

Tilgangurinn er mikill.

›
7 Nóvember 2011 Tilgangurinn með því að ganga hér á jörð meðal ykkar og þið meðal hvors annars. Þið sjáið ekki öll tilganginn en það má b...

Þið verðið að hlusta.

›
Leyfið ljósinu að koma til ykkar og vera partur af ykkur alla daga. Leyfið kærleikanum að dafna og flæða í gegnum ykkur. 8 Nóvember 2011(ós...

Setti fram nokkrar vel valdar spurningar.

›
13 Nóvember 2011 Setti nokkrar vel valdar spurningar úr sýnum mínum og spám á þessu og sl. ári í von um skýrari svör og þetta kom til mið...

Að miðla fróðleik

›
18.11.2011 Að miðla fróðleik er mikilvægt fyrir okkur sem erum í mínum heimi. Þið á jörðu skiljið ekki alltaf hvað þið eruð að gera eða ...
mánudagur, 12. október 2015

Hvað er transheilun ?

›
Nútíma þjóðfélag býður uppá mikinn hraða þar sem andleg og líkamleg líðan situr á hakanum þar til brestir koma í annað hvort eða bæði kerfin...
‹
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.